Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn

Er að lesa hana - aftur.  Góð bók sem er nauðsynlegt að glugga í aftur og aftur.  Fyrir mig er þetta þörf áminning um að ég ber ábyrgð á eigin lífi og ég hef val um hvort ég ætla að stjórna því sjálf eða láta aðra um það.

"Ánægðasta, kraftmesta og fullnægðasta fólkið í þessum heimi er ekkert öðruvísi að upplagi en ég og þú.  Við erum öll af holdi og blóði.  En þeir sem gera meira en bara það að vera til, þeir sem hlúa að hæfileikum sínum og kunna að njóta lífsins gera aðra hluti en þeir sem lifa venjulegu lífi.  Þeir tileinka sér fyrst og fremst jákvætt viðhorf til lífsins " bls 50.

Þetta langar mig að tileinka mér ennþá betur en ég geri í dag.

Geta haft það mikla stjórn á huganum að neikvæðu hugsanirnar komast ekki að og fái ekki að hafa áhrif á það hvernig mér líður.  Muna það að öll reynsla, jafnvel sú versta, felur í sér lærdóm.  Galdurinn er að opna hugann fyrir því.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

248 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband