Djúpivogur.is - Heima er best.

http://www.djupivogur.is/adalvefur/?id=37669

Ég dáist að þessu kraftmikla fólki sem ætlar ekki að gefast upp þegjandi og hljóðalaust.  

Var að horfa á viðtalið við Gauta sveitarstjóra á netinu  og synirnir ( á þrettánda ári ) stoppuðu og horfðu með mér.  Vildu svo fá að sjá myndbandið " heima er best "  Þar sem þeir þekkja til á Djúpavogi og könnuðust við nokkur andlit á myndbandinu kom spurningin "  hvað er eiginlega í gangi ?

Verandi Grindvíkingar með tengingu við Djúpavog þá er kannski meiri áhugi fyrir málinu en annars.

Ég reyndi að skýra málið á einfaldan hátt "

" hvað ef Bláa Lónið ( þar sem margir Grindvíkingar vinna )  yrði flutt á Ísafjörð " hvað myndi það þýða  ?  Bræður voru komnir í útiskó, á leið í skólann, en sáu fram á að það þýddi að margir þyrftu að flytja, það yrðu færri í skólanum, færri myndu versla í búðinni og svo framvegis.  Þetta þýddi allavega breytingar sem maður réði engu um og þetta gæti verið dálítið mikið fúlt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært að fá þig aftur á bloggið ,ætli Hafdís viti af þessu

mamma (IP-tala skráð) 24.5.2014 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

248 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband