14.2.2011 | 21:42
Valentínusardagur og Júróvision
Er gömul gribba og ţoli ekki ţessa auglýsinga og sölumennsku í kringum útlenska hefđ. Hef ekkert á móti rómantík, nema síđur sé en fyrir mér er engin rómantík í ţví ađ kaupa gjöf handa makanum eđa dekra viđ hann, bara af ţví ađ auglýsingar í fjölmiđlum " segja " mér ađ ég eigi ađ gera ţađ einhvern ákveđinn dag.
Annar sonur var ánćgđur međ úrslitin í Júróvision - hinn hefđi frekar viljađ sjá Eldgosiđ fara en gerđi svo sem ekki stórvćgilegar athugasemdir viđ vinningslagiđ. Ţađ var hins vegar ekki laust viđ ađ ţeir öfunduđu frćnku sína sem fékk ađ vera innan um allt frćga fólkiđ í grćna herberginu ( sem er samt sem áđur hvítt ) svokallađa. En enginn úr fjölskyldunni er á leiđinni til Dusseldorf - allavega ekki svo vitađ sé.
Brćđur fóru í fimmtu afmćlisveisluna á árinu um helgina- nóg ađ gera í samkvćmislífinu. Enda eru 10 ára afmćli stórafmćli og sjálfsagt ađ halda upp á ţau međ pompi og pragt. - svo er fullorđins stórafmćlisveisla um nćstu helgi en ţá ćtlar Hárgreiđslufrćnka ađ halda upp á ţađ ađ vera orđin fullorđin.
Sá stóri leggur sitt af mörkum til ađ safna í ferđasjóđ (pípara)útskriftarnema - kćmi mér ekki á óvart ef hann fćri ađ ganga í hús og selja klósettpappír.
Annars fékk ég hann mér í gönguferđ í dag - hressandi fyrir okkur bćđi
Hef veriđ í fésbókarbindindi í nćstum ţrjá mánuđi og líđur svona ljómandi vel. - Er ekki hćtt á fésbókinni en ef ég man lykilorđiđ mitt í haust ţá er aldrei ađ vita nema ég kíki ţar viđ. Lofa samt engu. Lífiđ án fésbókarinnar er alveg ljómandi gott.
Um bloggiđ
kona á besta aldri
32 dagar til jóla
Mál dagsins
Fćrsluflokkar
Tenglar
Ţetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síđa sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiđingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
lćk.
Heiđar Birnir (IP-tala skráđ) 14.2.2011 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.