18.2.2011 | 22:46
Skólamál karldýranna
Foreldraviđtöl hjá brćđrum búin og foreldrar bara ánćgđir međ vitnisburđ og umsagnir. Brćđur koma glimrandi vel út úr lestri - vel yfir međallag og svona kringum međallag í öđru. Hegđun og vinnusemi ţess sem hefur löngum átt erfitt međ ađ sitja kyrr er međ besta móti og kennari talar um ađ úthald og vinnusemi sé ótrúlega mikiđ mun betri en á síđasta skólaári. Allir eru hamingjusamir međ ţađ.
Sá stóri hefur nóg ađ gera í sínu námi og gengur vel. Situr núna á föstudagskvöldi viđ verkefnavinnslu. Á morgun ćtlar hann svo ađ skođa möguleika á frekara námi og fara á Háskóladag í Ráđhúsi Reykjavíkur.
Ég er ekki í skóla og ćtla ekki í skóla. ( fyrir utan skóla lífsins sem allir eru í ) Hins vegar er ég ađ kenna verslunarreikning og bókfćrslu á námskeiđi sem heitir Skrifstofuskólinn.
Eldađi kakósúpu í kvöldmat og eftir kvöldmat byrjađi ég ađ elda sjávarréttasúpu sem verđur í afmćlisveislunni hennar svilkonu minnar á morgun. Lyktin lofar allavega góđu
Um bloggiđ
kona á besta aldri
32 dagar til jóla
Mál dagsins
Fćrsluflokkar
Tenglar
Ţetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síđa sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiđingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott ađ karlarnir séu ađ standa sig í náminu, hvernig eldar mađur kakósúpu án ţess ađ kaupa hana út í búđ ? Mig langar í kakósúpu.
Ingţór (IP-tala skráđ) 19.2.2011 kl. 11:28
http://innipuki.blog.is/admin/blog/?entry_id=1143992
Uppskrift sett inn, ţér til heiđurs !
Húsmóđir, 19.2.2011 kl. 13:21
Eitthvađ er ţessi tengill ekki ađ virka !
Ingţór Sigurđarson (IP-tala skráđ) 21.2.2011 kl. 18:22
http://innipuki.blog.is/blog/hagsyna_husmodirin/
en ţessi ?
Húsmóđir, 21.2.2011 kl. 21:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.