4 bekk lokiđ

Skólaslit í dag - fjórđi bekkur ađ baki og sumarfrí formlega hafiđ.

1 mamma + brćđur + 1 vinur fórum í Bláa Lóniđ i dag ( í rigningarsudda og kulda ) til ađ fagna ţeim áfanga.  Ég og nćstum 10 ára strákar hafa frekar ólikar hugmyndir um hvernig eigi ađ eyđa tímanum í bláa lóninu

ég :  finna sér extra heitan stađ ţar sem hćgt er ađ liggja í rólegheitum, slaka á og horfa upp í skýin. 

Nćstum 10 ára strákar :  Fara út um ALLT í lóninu, passa sig ađ fara ekki á of djúpa stađi, reyna á upphandleggsvöđvana undir göngubrúnum, fela sig fyrir mömmunni ( sem sér ekki of vel gleraugnalaus ) og láta sem flesta gesti lónsins vita " ađ hér sé ógisslega mikil leđja " međ háum, frekar skrćkum öskrum.

En ţetta var nú samt gaman og strákar voru sćlir og sáttir eftir ađ hafa snćtt grillađa samloku, gos og ís á eftir.  Ekki öfunda ég ţá af ţví ađ fara svo beint á fótboltaćfingu.

Brćđur fengu fínustu einkunnir og góđa vitnisburđi svo foreldrarnir eru afar stoltir af afkvćmunum.  Afkvćmin eru nokkuđ sátt líka.

Styttist í sjóarann síkáta og fjör um helgina.  Bara gaman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

kona á besta aldri

30 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiđingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband