Tilgangslaust blogg

sem þjónar nákvæmlega sama tilgangi og tilgangslausir "fésbókarstatusar"

En ég bara veeeeerð að deila með ykkur hvað regnbogasilungurinn sem bóndinn veiddi í gær bragðaðist guðdómlega.

Flökuð, flökin lögð á álpappír og penslað yfir með bræddu íslensku smjöri, nýklipptum graslauk úr garðinum, fersku dilli ( sem dafnar vel í eldhúsglugganum ) sítrónupipar og maaldon salti stráð yfir. 

Það gerist ekki betra Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú fékk ég virkilega vatn í munninn.Og bloggin frá þér   eru skemmtileg.Kveðja frá Síberíu.

Hafdís. (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 13:00

2 identicon

like!

Heidar Birnir (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 14:19

3 identicon

Hér er eitthvað fyrir þig, á norsku að vísu en þú klórar þig í gegnum það.

brauð pönnukökur, mjög hollar.... http://www.dagbladet.no/2011/06/14/tema/klikk/mat/16912689/

og rabbabara sjeik, eflaust mjög hollur... http://www.dagbladet.no/2011/06/12/tema/klikk/mat/16892439/

kv, Ingþór

p.s. var með silung í matinn í kvöld.

Ingþór Sigurðarson (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

30 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband