6.8.2011 | 12:02
Talandi um sumarfrí.........
´Bræður fóru að sofa um 23,30 í gærkvöldi og sofnuðu fjótlega.
Ég vakti þá rétt fyrir hálf tíu í morgun. Þeir lögðust fyrir framan sjónvarpið og fundu sér einhvers staðar tíma fyrir morgunverð. Klukkan 11,45 var slökkt á sjónvarpi ( að minni skipan ). Í staðinn fyrir að búa um rúmið, klæða sig og fara út hafa bræður tekið þann pólinn í hæðina að skríða upp í rúm aftur og liggja þar hinir letilegustu með bækur og/eða Andrésblöð.
Er þetta kallað að vera í sumarfríi.....................?
Um bloggið
kona á besta aldri
248 dagar til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.