12.11.2011 | 19:43
á ég að hafa áhyggjur ?
bóndinn fór að heima í gærkvöldi - er að hjálpa vini í næstu sveit sem stendur í stórframkvæmdum í húsinu sínu. Ætlaði að gista eina nótt og koma heim í kvöld. Eftir því sem ég best veit þá pakkaði hann verkfærum, vinnufötum og íþróttabuxum.
Hann hringdi í dag, er búinn að vinna en ætlar ekki að koma heim fyrr en á morgun. Búinn að innbyrða grillolíu ( bjór ) og ætlaði svo með vininum í heita pottinn í kvöld. Held að hann hafi ekki pakkað sundskýlu !
Á ég að hafa áhyggjur ?
eða nota tækifærið og horfa á Brokeback Mountain í kvöld
Um bloggið
kona á besta aldri
31 dagur til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.