27.11.2011 | 22:34
jólaseríurnar komnar upp
bóndinn var afar duglegur í dag og hengdi upp jólaseríur, bćđi inni og úti. Ég gat ekki veriđ minni, tók niđur eldhús gardínur og setti jólagardínur upp í stađinn. ( hann hengdi reyndar upp efri gardínurnar ) Ţannig ađ ţađ er orđiđ dálítiđ jólalegt hjá okkur.
Brćđur og vinur sem gisti hjá okkur um helgina tóku ţví rólega í morgun og slepptu fótboltaćfingunni , völdu frekar ađ hnođast á náttfötunum fyrir framan sjónvarpiđ fram undir hádegi. Eftir hádegi var svo fariđ út í snjóinn.
Sá sonur sem er enn međ botnlanga og vinur tóku ţátt í fótboltamóti á laugardaginn. Gekk ágćtlega, unnu tvo leiki en töpuđu ţremur. Bćđi sonur og vinur skoruđu sitthvor tvö mörkin og voru ađ sjálfsögđu alsćlir međ ţađ. Sonurinn keppti í nýjum takkaskóm og legghlífum " a la Boston " Ekki slćmt.
Brćđrum var skellt fyrir framan námsbćkurnar seinnipartinn viđ frekar takmörkuđ fagnađarlćti. Nú ţarf ađ vinna upp letilíf undanfarna viku. Ég verđ sennilega ekkert ofarlega á vinsćldalistanum hjá ţeim ţessa vikuna.
Hvađ langar ykkur mest til ađ fá í jólagjöf ?
Um bloggiđ
kona á besta aldri
31 dagur til jóla
Mál dagsins
Fćrsluflokkar
Tenglar
Ţetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síđa sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiđingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.