9.12.2011 | 00:02
Hvar er Nigella ?
Sorg á heimilinu í kvöld.
Feðgarnir þrír voru búnir að koma sér vel fyrir framan sjónvarpið, tilbúnir að dásama (eldamennsku?) Nigellu með tilheyrandi stunum og nautnahljóðum.
En hvað gerðist, Nigella hætt að birtast á sjónvarpsskjánum í bili og einhver "kall" farinn að elda í staðinn. ( Sveinn Kjartansson og nýr þáttur - allt á einn disk )
Sá stóri fór út að moka snjó og bræður ákváðu að fara að sofa, frekar spældir.
Um bloggið
kona á besta aldri
31 dagur til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að játa að mér finnst lúmskt skemmtilegt að horfa á Nigellu, en bara til þess að súpa kveljur yfir óhollustunni sem hún lætur ofaní börnin sín! :(
Elísa Elíasdóttir, 13.12.2011 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.