að ættleiða ættingja

Mikið væri ég stundum til í að geta ættleitt nokkrar frænkur, frændur og ömmur.   Synd að það skuli ekki vera hægt því það er svo fuuuuullllt af einmanna fólki allt í kring um okkur.

 

Annars er það ekki góðsemin ein sem er að plaga mig - skólinn ekki byrjaður og ég er aftur heima á morgun með strákana.  Mig vantar sem sagt pössun og þá leitar maður yfirleitt fyrst til ættingja ! 

 

Ef þið vitið um spræka ömmu sem er til í að fara í fótbolta, spila veiðimann, innipúka og bingó, búa til skrýmsli og vélmenni úr legó og fleira sem 6 ára guttum þykir skemmtilegt  þá  endilega bendið henni á þessa síðu !

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Já - það eru örugglega margir í sömu stöðu og þú að vanta ættingja í kringum sig. Við fjölskyldan erum ágætlega stödd með eina ömmu og með ættingja í húsinu. Og stelpurnar orðnir unglingar.

Eins og þú segir þá eru örugglega margir einmana í þessum heimi og vildu svo gjarnan láta ættleiða sig!

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 9.1.2008 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

31 dagur til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband