Ný líkamsrækt

Ný líkamsrækt hefur náð miklum vinsældum hér í Grindavík á mjög stuttum tíma.  Líkamsræktin heitir snjómokstur og hefur ótrúlegasta fólk sést með skóflu í hönd undanfarna tvo sólarhringa.  Segja má að þetta sé fjölskyldusport og mörg dæmi um að hjón eða heilu fjölskyldurnar stundi sportið saman.  Sportið er ekki dýrt - aðeins þarf að fjárfesta í einni skóflu sem kostar milli 1-2 þúsund krónur.   Skóflur er uppseldar í Grindavík þessa stundina.

kv húsmóðirin sem mokaði ( næstum ) heilan sendibíl úr skafli í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

djísös kræst þessi ruslpóstvörn er bara að fara með heilabúið í mér... þurfti tvær mínútur til að hugsa um útkomuna af einum og níu.....

 Afi minn dó við að moka snjó....... svo farðu varlega!

Olla svalbaun (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 11:26

2 identicon

Hér e líka líkamsrækt, en hún er fólgin í því að bera regnhlíf, hversu marga daga í röð getur þú hadið regnhlíf á lofti. Allir í Bergen eru í góðu formi.

Ingþór (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

32 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband