Athugasemdir

1 Smámynd: Arnþór Guðjón Benediktsson

kannski hefur honum þótt betra foreldri en hann sjálfur og eins og flestir vita þá hafa börn sem hafa amk eitt heimavinnandi foreldri það mun betra, andlega og á allan hátt. Maður á ekki að dæma manngreyið út frá slúðurdálkunum.

Arnþór Guðjón Benediktsson, 17.2.2008 kl. 12:23

2 identicon

Rangt. Foreldrar mínir eru nú báðir útivinnandi og ég get ekki séð að ég hafi nokkuð liðið fyrir það þannig að börnin hafa það ekkert endilega betra andlega og á allan annan hátt það fer eingöngu eftir foreldrunum.

Tjásan (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 13:01

3 Smámynd: Húsmóðir

Ég kalla það víst karlrembu þegar karlmaður vill ekki, eða fer fram á að eiginkona sín setji starf sitt á "hold" eða hætti því vegna barneigna.   Á sama hátt er það kvenremba ef kvenmaður fer fram á slíkt hið sama við eiginmann sinn.

Ef báðir aðilar eru hins vegar sammála um að annar aðilinn skuli vera heimavinnandi ( og þá hvor aðilinn það skuli vera ) þá er það bara hið besta mál.

Umræddur eiginmaður er örugglega góður faðir, ég efa það ekki.  En karlremba - já ég efa það ekki heldur

Sem útivinnandi móðir þá er ég alveg sammála því að börn þurfa ekki að líða fyrir það, þó svo vissulega geti það komið fyrir.   

Húsmóðir, 17.2.2008 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

31 dagur til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband