6.3.2008 | 21:53
Á leiðinni heim
úr skólagæslunni í dag átti þetta samtal sér stað milli þeirra bræðra.
JA: " mamma" SÁ berði (barði) mig
SÁ " þú berjaðir mig líka "
Mamma " og afhverju gerðir þú það "?
JA " af því SÁ sagðist ætla að drepa mig "
SÁ ( í hneykslunartón ) " ég ætlaði ekki að drepa þig, ég ætlaði bara að berja þig "
ja há, þá er þetta nú ósköp skiljanlegt eða hvað ?
Hvernig tekur maður eiginlega á svona ? Sama hvað ég leita í handbókum og á netinu þá er ekkert rætt um hvernig maður á að bregðast við þegar 6 ára sonur ætlar " bara að berja 6 ára bróður sinn" ekki drepa hann !
Kv húsmóðirin sem er grasekkja fram að helgi.
Um bloggið
kona á besta aldri
30 dagar til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, mig vantar líka svona handbók.
Stóri bróðir 9.ára:
Mamma, ég meiddi hana ekkert, ég bara rétt svona kom við hana.
Og litla systir 6.ára situr á gólfinu, hágrátandi, haldandi á hárflyksu í hendinni og öskrar:
Mamma, hann tók helling.
Mikið fjör.
Anna Guðný , 6.3.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.