Húsráð


*Ef lím eða vax fer í fötin, setjið dagblað yfir blettinn og straujið
yfir á lágum hita, nær öllu úr.

*Til að ná grasgrænku úr fötum, hellið nýmjólk í blettinn og svo
uppþottarlegi og nuddið saman.

*Fitublettir: hellið kóki í blettinn (passa það sé gos í kókinu) og
látið liggja í c.a. mínútu og svo beint í þvottavélina.


*Tannkrem á silfur, nudda og skola svo með köldu vatni. Tannkrem á
pennastrik og liti á veggjum þrífa það svo af með blautri tusku.
Uppþvottalög á fitubletti í fötum eins og td eftir smjör, Nudda
uppþvottaleginum í og láta hann liggja á í smá stund og smella þessu
svo í þvottavélina

Edik Er sótthreinsandi t.d. Er líka lyktareyðandi, blandaðu
borðediki við vatn og stjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu því í dýnu sem er vond lykt af, eða leggðu illa lyktandi í bleyti eða
settu smá edik í þvottvélina Ég þríf allt með ediki, gólf þurrka
af.... name it! Mjög gott að láta smá dry edik í skál og inní ískáp.
Eins að strjúka innan úr ískápnum með ediki til að losna við vonda
lykt. Edik lyktin fer síðan á örskotstundu, en hún tollir í tuskunni
svo ef þér líkar lyktin illa, hentu þá tuskunni í þvott!

húsmóðurkveðja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég meina það! Ef þín nyti ekki við væri ógeðslega vond lykt inni hjá mér og fötin mín væru ein vaxklessa!

Við skulum ekki byrja á að ræða borðsilfrið það væri svo svart.

Þú ert svo sannarlega hagsýn og góð húsmóðir!

olla norska (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

33 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband