3.4.2008 | 21:27
Fyrir norsku mágkonu
svo hún sé ekki í vandræðum með silfurborðbúnaðinn :
*Gott ráð til að pússa silfrið. Sjóðið vatn og hellið í bala, setjið
álpapparsræmur út í og smá dass af matarsóda og hendið síðan silfrinu
út í.
*Svo er um að gera að slaka á meðan silfrið hreinsast sjálft, ekkert
pússerí og vesen.
Svona gera hagsýnar húsmæður......................
Um bloggið
kona á besta aldri
32 dagar til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hef ég reyndar heyrt fyrr, en aldrei prófað.... var búin að gleyma þessu, en væri góð hugmynd að tína fram þá fáu silfurhluti sem ég á og láta á reyna.
Takk fyrir gott ráð
Lilja G. Bolladóttir, 4.4.2008 kl. 04:53
þetta er bókað í minnisbankann....
þá er bara eftir að...... eignast silfur.
sú norska... (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 22:27
Skal kaupa gamla skeið eða sykurkar handa þér næst þegar ég fer í góða hirðinn - ( svo gasalega ódýrt þar )
Húsmóðir, 7.4.2008 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.