6.5.2008 | 21:37
Nú hef ég sofið með Spædermansæng
Kom nú ekki til af góðu - einhvern tímann undir morgun skríður annar sonurinn upp í mömmurúm. Þó maður sé næstum 7 ára ofurtöffari í skóla og sletti orðum eins og "fokk og sjitt " í tíma og ótíma þá er maður samt ekki of stór til að skríða í mömmurúm á nóttunni.
En - stráksi þarf og vill sitt pláss, sérstaklega þegar hann er sofandi. Hann stækkar en rúmið ekki. Að lokum sá ég fram á að ef ég ætlaði ekki á fætur um hálf sex í morgun þá yrði ég að finna mér annan svefnstað. Stefnan var tekið á stofusófann en - þegar ég sá rúmið með Spæderman sænginni þá kviknaði smá ljós í mínum annars svefndrukkna heila - og ég þangað.
Ég hef nú oft sofið betur - og lengur - en ég svaf þó í tæpan klukkutíma - með Spæderman sæng og spæderman kodda. - geri aðrir á fertugsaldri betur.
Um bloggið
kona á besta aldri
31 dagur til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.