8.6.2008 | 22:09
Hættur við Spánarferð
JA er hættur við að fara til Spánar
Í fyrsta lagi þarf hann að fara allra sinna ferða fótgangandi ( þarf maður að labba um allt, ég nenni því ekkert )
Í öðru lagi getur hann ekki leikið sér við vini sína í 14 daga
Þetta er erfitt líf.
Um bloggið
kona á besta aldri
33 dagar til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
samúðarkveðjur til JA frá Gyðu Dögg segir hún því hún á þetta til að nenna ekki að labba og biður um að láta skuttla sér en þá fær hún þau svör að hún sé nú mjög heppin að hafa tvo heilbrigða fætur og hún skuli bara nota þá
kv frá Ágústu og Gyðu Dögg
p,s
það er mæðgnastund í tölvunni
Anna Ágústa Bjarnadóttir, 9.6.2008 kl. 11:25
Já, lífið getur oft virst alveg ótrúlega erfitt þegar maður þarf að gera eitthvað..... þannig hljómar það allavega oft frá mínum syni. Hann fær bara yfirleitt engu að ráða um það og er bara dreginn með
Lilja G. Bolladóttir, 20.6.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.