10.6.2008 | 00:04
Hættur við að hætta
JA er hættur við að hætta við Spánarferð. Horfði hissa á mig í kvöld þegar ég spurði hvar hann ætlaði að vera á meðan restin af fjölskyldunni væri á Spáni. Auðvitað ætlar hann með. Það er samt asnalegt að það sé ekki hægt að hafa hjólið sitt með.
Bræður eru ánægðir á leikjanámskeiði - hlakka til að fara í hjólaferð með hópnum á morgun. Svo er afmæli eftir hádegi þannig að morgundagurinn lofar góðu.
Um bloggið
kona á besta aldri
32 dagar til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu!!! Pant koma í spánarferðina í staðinn fyrir JA...hann getur verið hjá Gumma frænda á meðan..tíhí
Ásta Björk Hermannsdóttir, 13.6.2008 kl. 19:37
hæ hæ er bara að kvitta fyrir innlitið,það er alltaf gaman að lesa bloggin þín
kv gumpurinn
Anna Ágústa Bjarnadóttir, 14.6.2008 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.