30.8.2008 | 21:51
er ég asni, gamaldags eða bara tæknifötluð ?
- Ég veit ekki hver munurinn á Ipod og mp3 spilara er
- Ég veit ekki hvernig maður sækir tónlist til að setja inn á Ipod
- ég kann ekki heldur að setja tónlist inn á ipod
- er hægt að setja sögur og leikrit inn á ipod ? hvar fær maður svoleiðis ?
- ég kann ekki að sækja hringitón á netið í gsm síma.
- ég veit ekki hvernig lófatölva lítur út.
- ég er ekki með myspace síðu ( veit þó að myspace er til )
Þessi játning er í boði frúar á fertugsaldri
Um bloggið
kona á besta aldri
32 dagar til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl systir ! Ég skar prufa að útskýra hvernig eitthvað af þessum hlutum virka.
Vonandi hefur þú einhverjar hugmyndir um þessi mál núna. Annars veist þú símanúmerið hjá mér og getur aflað þér nánari upplýsinga.
Kv. Norski bróðir.
Ingþór (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 20:05
Takk fyrir þetta kæri bróðir, maður kemur nú ekki að tómum kofanum hjá þér. Á alveg örugglega eftir að nýta mér þessar upplýsingar. Ég er allavega ekki orðin of gömul til að læra
Fékk nett þunglyndiskast um daginn þegar vinnufélagi var að sýna mér að grunnskólarnir væru orðnir svo tæknivæddir að sumt námsefni væri fyrir 13 ára dóttur hennar væri á mp3 formati. Fannst ég mjög gömul og mjög heimsk akkúrat á því augnabliki.
Á nú sjálfsagt eftir að fjárfesta í mp3 spilara svona einhvern tímann áður en næsta tækniundur verður fundið upp. Ætla meira að segja að læra að nota hann líka. !
P.S kann að stilla og nota Garmin tækið í bílnum - er kannski ekki alveg vonlaus kv Grindvíska systir
Húsmóðir, 1.9.2008 kl. 22:03
OMG ég verð víst að játa að ég er alveg á sama stað með þetta og þú tíhí ég hef ekki hugmynd um þetta og held ég láti þetta bara vera.
Eitthvað verið að suða um iPod hér meira að segja þessi 6 ára sem var að byrja í skólanum!! Úff þetta byrjar snemma sko.
Ásta Björk Hermannsdóttir, 3.9.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.