28.9.2008 | 18:33
þessir karlmenn !
Fjölskyldan var búin að skipuleggja leikhúsferð í dag. Einnig smá útréttingar sem átti að klára áður en leiksýningin byrjaði. Þess vegna var húsfreyjan búin að slétta á sér hárið ( sem þess vegna virkaði eitthvað síðara en venjulega ) setja á sig andlitsspasl og tilheyrandi fínheit um augun. Til viðbótar skartaði hún mun betri fötum en joggingbuxum og kvennahlaupsbol sem er nánast "standard" klæðnaður húsfreyjunnar um klukkan hálf ellefu á sunnudags morgnu.
Eiginmaðurinn settist niður með kaffibollann, horfði á mig og " þú þarft að fara að komast í klippingu elskan mín "
Pfiff og hnuss
Um bloggið
kona á besta aldri
32 dagar til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha alveg klassíkt!
Íris Dögg (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.