Bakaði ekki í dag

Þurfti áfallahjálp í morgun og baksturstolt mitt sem var ansi sperrt í gær, hjaðnaði eins og blásin blaðra.  Ég opnaði örbylgjuofninn í morgun og þá blasti við með bolli af smjöri sem ég hafði sett í örbylgjuofninn í GÆR.  Var smástund að fatta í hvað bráðna smjörið átti að fara en nú sit ég allavega uppi með tvöfalda uppskrift af mjög þurrum möffins. Crying   Það dugar ekki einu sinni að gefa krökkum þær ( nema matargatinu mínu sem borðar allt )  7 ára vinur sem kom í heimsókn í dag beit í eina köku, sagði svo að honum fyndist þær ekki góðar og spurði hvort hann mætti fá brauð með osti í staðinn Blush

Annars er frí í skólanum á morgun og stuttur vinnudagur hjá mér - ég kannski baka á morgun !  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

30 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband