19.10.2008 | 22:09
Bakaði ekki í dag
Þurfti áfallahjálp í morgun og baksturstolt mitt sem var ansi sperrt í gær, hjaðnaði eins og blásin blaðra. Ég opnaði örbylgjuofninn í morgun og þá blasti við með bolli af smjöri sem ég hafði sett í örbylgjuofninn í GÆR. Var smástund að fatta í hvað bráðna smjörið átti að fara en nú sit ég allavega uppi með tvöfalda uppskrift af mjög þurrum möffins. Það dugar ekki einu sinni að gefa krökkum þær ( nema matargatinu mínu sem borðar allt ) 7 ára vinur sem kom í heimsókn í dag beit í eina köku, sagði svo að honum fyndist þær ekki góðar og spurði hvort hann mætti fá brauð með osti í staðinn
Annars er frí í skólanum á morgun og stuttur vinnudagur hjá mér - ég kannski baka á morgun !
Um bloggið
kona á besta aldri
30 dagar til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.