21.10.2008 | 21:33
Horsprey
" mamma ég hef ekki fengið neitt horsprey í dag " sagði JA
Horsprey ? sagði mamman skilningssljó
Æ þetta þarna í bláa og hvíta brúsanum sagði strákur og benti á Sterimar saltvatnsspreyið sem er ætlað til að losa um stífluð nef .
Að sjálfsögðu fékk drengurinn horsprey.
Um bloggið
kona á besta aldri
31 dagur til jóla
Mál dagsins
Áttu kolagrill ?
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég elska þessa drengi sama hvað hver segir ,afmæliskveðja til húsbóndanns kv.
mamma (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:11
Hahaha, ég hafði um helgina einn í pössun sem söng:
dulur, dauður, dænn og dlár,
dattur, dítur, dóludlár.....
Og hvað getur maður annað en knúsað svona elskur.......
Lilja G. Bolladóttir, 22.10.2008 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.