17.10.2009 | 22:00
Er ekki kominn tími til að
setja upp einhvers konar síu eða netvara þegar nýjustu leitarorðin á jútúb eru "sexy" eða "sexi" ? Norski bróðir var með ægilega fína grein og fullt af tenglum á blogginu sínu um daginn, eins gott að fara að leita.
Er búin að gera við og bæta 5 buxur af bræðrum í dag, auk þess að merkja tvenn pör af fingravettlingum og nýju úlpurnar sem bræður fengu í afmælisgjöf. Er bara nokkuð ánægð með mig. Stefni á að sauma og setja upp ný gluggatjöld fyrir baðgluggann á morgun. Verð ægilega hagsýn í kreppunni og sauma þau upp úr gömlum eldhúsgardínum.
Vildi að ég ætti koníak - eða Jameson, mig langar í heitan áfengan kaffidrykk. En hvorugt er á boðstólum svo ég læt bara pepsi max duga.
Best að athuga hvaða sjónvarpsrás er minnst leiðinleg
Um bloggið
kona á besta aldri
247 dagar til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þér er boðið í útilegu kakó
kv úr neðri byggð
p,s
dugnaður í húsmóður,þú átt skilið góðan heitan drykk
Anna Ágústa Bjarnadóttir, 19.10.2009 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.