11.9.2011 | 11:10
Bakstur framundan ?
Ég fjárfesti í 40 kílóa poka af frekar grófu mjöli því ég ætla að vera svo sparsöm og dugleg að baka í vetur. Og að sjálfsöðgu á allur þessi bakstur að vera í heilnæmari kantinum.
Fall er fararheill - eða verð ég ekki að vona það, svona miðað við hvernig afraksturinn eftir fyrsta bakstursdaginn var.
Umsagnirnar voru á þessa leið :
Brauðið var of þurrt, meira að segja nýbakað með smjöri
orkubitarnir : það var ekkert bragð af þeim ( mátt segja meira súkkulaði næst mamma )
Múslíbitarnir - þurrir og bragðlausir - þrátt fyrir súkkulaði og döðlur ( Það var reyndar of lítil feiti í þeim, ég veit það )
Kryddbrauðið - fékk hvorki hrós né last en ég held reyndar að eiginmaðurinn hafi verið afar svangur !
Óska eftir töfraráðum hvernig er hægt að umbreyta grófu heilhveiti í ætilegt og heilsusamlegt bakkelsi.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
kona á besta aldri
249 dagar til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú þarft að blanda það með hveiti.Ef maður notar bara grófa mjölið verður það þurrt og þungt brauð sem kemur út.Og hveiti er ekki óhollt .Prófaðu helmingaskipti.Kveðja hafdís.
Hafdís. (IP-tala skráð) 11.9.2011 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.