24.5.2012 | 13:30
taekwondo og ball í dag
Fjölskyldan horfði á júróvision, borðaði næstum heimagerða pizzu ( botninn keyptur tilbúinn ) og tortillakökur með fyllingu inni í stofu.
Drukkum gos með og fylgdumst með keppninni.
Annar sonurinn lét álit sitt í ljós öðru hvoru :
" hún er bara rammfölsk " Grikkland. ( ekki gat mamman heyrt það )
" hann er eins og einn í Pollapönk " um íslenska bakraddasöngvarann Gísla Magnason.
" það er eins og henni hundleiðist á sviðinu " um hina 17 ára belgísku söngkonu.
Annars var hann nokkuð sáttur.
Síðasta æfingin í taekwondo fyrir sumarfrí í dag og svo próflokaball frá 18-20 í kvöld. Síðasta prófið var í dag.
Það er opin sjoppa á ballinu, það er mikilvægast !
Um bloggið
kona á besta aldri
31 dagur til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.