14.2.2013 | 08:48
Að eignast kærustu
Bræður fóru í afmæli í gær
Ekki vissu þeir nákvæmlega hverjum var boðið en voru nokkuð vissir um að Dísu væri boðið. ( sem er ekki í bekk með afmælisbarninu ) Hún væri nefnilega kærasta afmælisbarnsins.
"Svoleiðis" sagði ég,
"Gulli á líka kærustu " sagði annar sonurinn - Jóhönnu - það er sem sagt orðið "inn" að leita út fyrir bekkinn að kærustum........
"Já" , greip hinn sonurinn fram í, hún var þvinguð til þess.
Mér fundust þetta ógnvæglegar fréttir og augun í mér hafa greinilega sýnt einhver svipbrigði því sonurinn hélt áfram " já hún var kitluð alveg þangað til hún sagði já "
Mér létti og rak á eftir bræðrum að klæða sig í skóna því afmælið færi alveg að byrja. Í bílnum voru þessi mál rædd áfram og bræður urðu sammála mér að sennilega væri ekkert gaman að eiga kærustu ef maður þyrfti að þvinga hana hana til þess.
Um bloggið
kona á besta aldri
33 dagar til jóla
Mál dagsins
Færsluflokkar
Tenglar
Þetta les ég stundum
vinir og vandamenn
- Norski bróðir
- Sparnaðarráð hinnar hagsýnu húsmóður
- Heiðar
- Bærinn sem ég bý í
- Bærinn sem ég fæddist í
- Hristingsmælingar
- Dr Gunni
Matarblogg úr ýmsum áttum
- Flott og gott Skemmtileg síða sem ég rakst á fyrir tilviljun
- Eva Laufey Kjaran
- Matur sem vinnur gegn krabbameini
- Eldhússögur úr Kleifarseli Svakalega girnilegt
- Síðan hans Axels hjartalæknis
Matarblogg
Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum
-
Matarblogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei ,það er mikið betra ef báðir ero samþykkir,ekki bara kitla og kitla
mamma (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 19:33
Það er betra að báðir áðalar eru samþykkir
mamma /amma (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.