Að eignast kærustu

Bræður fóru  í afmæli í gær 

Ekki vissu þeir nákvæmlega hverjum var boðið en voru nokkuð vissir um að Dísu væri boðið. ( sem er ekki í bekk með afmælisbarninu )  Hún væri nefnilega kærasta afmælisbarnsins.

"Svoleiðis"  sagði ég,  

"Gulli á líka kærustu " sagði annar sonurinn - Jóhönnu - það er sem sagt orðið "inn" að leita út fyrir bekkinn að kærustum........

"Já" , greip hinn sonurinn fram í, hún var þvinguð til þess.

Mér fundust þetta ógnvæglegar fréttir og augun í mér hafa greinilega sýnt einhver svipbrigði því sonurinn hélt áfram " já hún var kitluð alveg þangað til hún sagði já "

Mér létti og rak á eftir bræðrum að klæða sig í skóna því afmælið færi alveg að byrja.  Í bílnum voru þessi mál rædd áfram og bræður urðu sammála mér að sennilega væri ekkert gaman að eiga kærustu ef maður þyrfti að þvinga hana hana til þess.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei ,það er mikið betra ef báðir ero samþykkir,ekki bara kitla og kitla

mamma (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 19:33

2 identicon

Það er betra að báðir áðalar eru samþykkir

mamma /amma (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

33 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband