Er Mansester hreinn ? En Frakkland ? En Liverpúl ?

Ekki óalgengar spurningar á morgnanna á þessum bæ - a.m.k. þegar eru íþróttir í skólanum eða fótboltaæfing.

Bræður eiga samtíning af fótboltabúningum en þykir ágætt að breyta samsetningunum öðru hvoru.  Hræódýrir, illa saumaðir, Manchester United stuttermabolir úr kolaportinu - vandlega merktir BeckhamShocking - eru í uppáhaldi. 

Í morgun var úr vöndu að velja  - bara allt hreint ?

SÁ - ég vil fara í Mansester bolinn og Liverpúl stuttbuxurnar, það gekk upp Smile - JA gat ekki verið alveg eins ( það er ekki "inn" hjá bræðrum að vera eins þessa dagana ) svo hann valdi : Mansester bolinn en Frakklands stuttbuxurnar.  Þá var málinu reddað.

Það er búið að gefa út það loforð að versla fótboltaföt, fótboltaskó, fótboltadót og búninga á Spáni.   kreditkortið er komið í kæli og risastóru ferðatöskurnar teknar með - fara tómar út og koma fullar heim. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af fenginni reynslu er betra að hafa kortið  í frystinum, í  útlöndum líka ef hægt er. Helst að vera með kælipoka með í veskinu.

Ella frænka (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 20:09

2 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Aha, þekki þessar pælingar með fótboltabolina..... líður vafalaust ekki á löngu áður en þeir skipta yfir í Billabong og Element og eitthvað enn dýrara, sem ekki er hægt að kaupa "falsað" á Spáni....

Enjoy....

Lilja G. Bolladóttir, 1.6.2008 kl. 07:14

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Góða ferð og góða skemmtun!!!

Lilja G. Bolladóttir, 1.6.2008 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

32 dagar til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband