Dóminos

Bræður halda áfram að njóta þess að vera einir heima á morgnanna.   Það er smátt og smátt að koma í ljós hvað þeir taka sér fyrir hendur.

" mamma " þegar maður hringir í dóminós númerið þá heyrist " þú hefur náð sambandi við dóminos "  sagði JA glottandi.    " Ekki hjá mér" sagði þá bróðir hans, þá var bara sagt " dóminós er lokað"

Bræður vildu ekki gefa mér upp hvers lags pizzu þeir ætluðu að panta en númerið sögðust þeir hafa séð á " dóminósblaðinu "  ( sem kom með Fréttablaðinu fyrir einhverjum dögum síðan )

JA prófar ýmsar samsetningar á morgnanna, í dag voru það hafrakoddar og serios með rúsínum og slatta af sykri.  Svo fannst honum upplagt að setja eplasafa út á.  Hann fullyrti að  þetta væri gott

Ég efa það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

úff ég væri ekki til í að prófa ýmis afbrigði af morgunmat sona þinna hugsanlega gæti ég  morgunkornið er gott og gilt en vökvinn og sykurinn NEI TAKK

en ekki vantar hugmyndirnar það er bara gott skilaðu tilrauna kveðju til þeirra

kv til ykkar

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 20.8.2008 kl. 10:23

2 identicon

Þetta er náttúrulega bara snilld...

Ingþór (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 17:24

3 identicon

'Eg er svo stolt af ömmustrákunum mínum hvað þeir eru duglegir að bjargja sér

amma (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

kona á besta aldri

221 dagur til jóla

Höfundur

Húsmóðir
Húsmóðir

Mál dagsins

Áttu kolagrill ?

Matarblogg

Uppskriftir og hugleiðingar um mat úr ýmsum áttum

  • Matarblogg
    www.mataraedi.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband